fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Kristján Guðmunds: Við erum ekki alveg brjálaðir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. maí 2017 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ekki of óánægður með spilamennsku sinna mann í 4-1 tapi gegn ÍA í Eyjum.

,,Það er heilmargt gott í þessu. Þriðja og fjórða markið kemur þegar við erum einum og hálfum færri á vellinum,“ sagði Kristján.

,,Þetta eru engin smá wonder mörk sem þeir skora. Munurinn er á að þeir eiga fimm skot á markið og skora fjögur og við eigum sjö á rammann og skorum eitt.“

,,Það er svo stutt á milli í þessum leik að þegar við erum ofan á í leiknum skorum við ekki og látum verja þau skot sem við eigum á rammann.“

,,Þetta rúllaði bara svona núna en við erum ekkert alveg brjálaðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi