fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Willum: Kristinn Ingi var kol rangstæður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við spila feikilega vel, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-2 tap liðsins gegn Val í kvöld.

Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Valsara.

„Þegar að við klikkum á þessu víti þá einhvernvegin þá ná þeir að komast á bakvið okkur og þeir fóru illa með okkur og bæta við marki og gera þetta ennþá erfiðara fyrir okkur.“

„Hann var kol rangstæður en um leið er þetta bara lexía fyrir okkur. Við eigum ekki að stoppa heldur eigum við að halda áfram að hlaupa og fylgja manninum eftir.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega