fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Halldór: Hefði ekki breytt neinu hefði Milos verið á hliðarlínunni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ekki ánægður með varnarleik liðsins í kvöld í 3-2 tapi gegn Breiðabliki.

,,Eins og í öllum hinum leikjunum þá erum við að spila vel en við erum samt að tapa. Það eru þessi föstu leikatriði sem eru að drepa okkur,“ sagði Halldór.

,,Þú þarft ekki að vera góður í fótbolta til að verjast föstum leikatriðum svo þetta er algjört bull í rauninni.“

,,Við vorum að spila ágætlega þó við höfum strax lent undir, við fengum okkar færi og settum eitt snemma í seinni.“

Milos Milojevic yfirgaf Víking á dögunum og segir Halldór að það hefði litlu skipt þó hann hefði verið á hliðarlínunni.

,,Þetta var frekar óvænt en ég held að við höfum náð að þjappa okkur vel saman fyrir þennan leik og vorum klárir. Ég held að það hefði engu skipt hefði Milos verið á hliðarlínunni eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“