fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var svekkjandi að fá þetta jöfnunarmark á sig en þeir lágu vel á okkur þannig að heilt yfir er stigið fínt,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í kvöld.

Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en Daníel Laxdal jafnaði metin á 84 mínútu og þar við sat.

„Við vildum auðvitað vinna en það voru erfiðar aðstæður hérna í dag. Það er langt síðan við spiluðum í efstu deild en við tökum þetta stig og erum ánægðir með það.“

„Við börðumst eins og grenjandi ljón, allan leikinn og skoruðum tvö frábær mörk. Varnarleikurinn var góður og hugarfarið var gott og það er jákvætt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur