fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var svekkjandi að fá þetta jöfnunarmark á sig en þeir lágu vel á okkur þannig að heilt yfir er stigið fínt,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í kvöld.

Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en Daníel Laxdal jafnaði metin á 84 mínútu og þar við sat.

„Við vildum auðvitað vinna en það voru erfiðar aðstæður hérna í dag. Það er langt síðan við spiluðum í efstu deild en við tökum þetta stig og erum ánægðir með það.“

„Við börðumst eins og grenjandi ljón, allan leikinn og skoruðum tvö frábær mörk. Varnarleikurinn var góður og hugarfarið var gott og það er jákvætt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær
433Sport
Í gær

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs
433Sport
Í gær

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli