fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Freyr: Við ætlum að setja orku í sóknarleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og kvennalandsliðið er í dag að klára undirbúning sinn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu á morgun.

Um er að ræða mikilvægan leik í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi í sumar.

,,Þetta var gott ferðalag þar sem allt gekk vel, farangurinn skilaði sér,“ sagði Freyr um stöðu mála.

Meira:
105 dagar í EM og útlitið er ekki nógu gott

Sóknarleikur Íslands hefur verið vandamál liðsins undanfarið og Freyr ætlar að laga hann.

,,Aðstæður hér í Slóvakíu eru allar hinar bestu, mannskapurinn er í fínu standi.“

,,Við ætlum að nýta verkefnið vel, við ætlum að byrja á að setja orku í sóknarleikinn. Við ætlum að vinna með sóknarleikinn, æfingarnar fara í það.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka