fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Byrjunarlið United og Sevilla – Rashford og Fellaini byrja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Sevilla í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli á Spáni en David de Gea var magnaður í leiknum fyrir United.

Það er því mikið undir í kvöld en United fer áfram með sigri.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

United: De Gea, Valencia, Smalling, Bailly, Young, Matic, Fellaini, Lingard, Alexis, Rashford, Lukaku.

Sevilla: Sergio Rico, Mercado, Kjaer, Lenglet, Escudero, N’Zonzi, Banega, Correa, Vazquez, Sarabia, Muriel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild