fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Ekkert lið skorað meira en Liverpool í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í fyrri hálfleik og staðan 2-0 í leikhléi.

Mane og Roberto Firmino skoruðu svo báðir í upphafi síðari hálfleiks áður en Mane fullkomnaði þrennuna á 85. mínútu og lokatölur því 5-0 fyrir Liverpool.

Liverpool hefur nú skorað 28 mörk í Meistaradeildinni á þessari leiktíð en liðið hefur raðað þeim inn í keppninni á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool