fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Byrjunarlið U21 gegn Norður-Írlandi – Albert fyrirliði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs lið Norður-Írlands tekur á móti U21 árs liði Íslands í undankeppni EM í dag klukkan 18:30 og eru byrjunarliðin klár.

Þetta er sjötti leikur íslenska liðsins í undankeppninni en Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 7 stig.

Ísland getur hins vegar skotist upp í annað sæti riðilsins með sigri í dag og upp fyrir Norður-Íra sem sitja sem stendur í öðru sætinu.

Byrjunarlið íslenska liðsins má sjá hér fyrir neðan.

Markvörður: Sindri Ólafs­son

Varnarmenn: Al­frons Samp­sted, Hans Vikt­or Guðmunds­son, Torfi Gunn­ars­son, Fel­ix Örn Friðriks­son.

Miðju­menn: Júlí­us Magnús­son, Samú­el Kári Friðþjóns­son, Mika­el And­er­son

Sóknarmenn: Óttar Magnús Karls­son, Tryggvi Hrafn Har­alds­son, Al­bert Guðmunds­son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR