fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru áhugaverðir landsleikir sem fara fram í Bandaríkjunum á næstu dögum en þar mætir karlalandsliðið Mexíkó og Perú.

Í hópnum er Kolbeinn Sigþórsson í fyrsta sinn síðan á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016. Eftir erfið meiðsli er Kolbeinn að komast í stand og hefur spilað tvo leiki fyrir varalið Nantes.

Ljóst er að ef Kolbeinn kemst í toppstand og byrjar að spila með Nantes fyrir HM í Rússlandi að þá fer hann með liðinu. Kolbeinn var einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins fyrir meiðsli.

Fyrir eru fimm framherjar sem berjast líklega um fjögur laus sæti á HM, Alfreð Finnbogason, Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Kjartan Henry Finnbogason. Ólíklegt er að Heimir taki fleiri en fjóra framherja í 23 manna hóp sinn.

Alfreð og Jón Daði eiga svo gott sem öruggt sæti í HM hópnum og miðað við spilaðar mínútur í undankeppni HM er líklegra að Björn Bergmann fari með frekar en Viðar og Kjartan Henry. Það gæti þó breyst ef Kolbeinn kemur inn enda leikstíll hans svipaður og Björns.

Þó gæti farið svo að Viðar missi aftur af sæti í lokahópi þrátt fyrir að oftast vera hluti af hópnum í bæði undankeppni EM og HM. Hann missti af sæti í lokahópi EM eins og frægt var. Björn spilaði meira en helmingi fleiri mínútur en Viðar í undankeppni HM en Kjartan Henry kom ekkert við sögu í undankeppni HM.

Spilaðar mínútur í undankeppni HM má sjá hér að neðan.

Alfreð Finnbogason
521 mínútur

Jón Daði Böðvarsson
468 mínútur

Björn Bergmann Sigurðarson
256 mínútur

Viðar Örn Kjartansson
120 mínútur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham