fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Heimir vonar að Gylfi fari ekki of snemma af stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands var ekkert smeykur þegar fréttir bárust af meiðslum Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Gylfi verður frá í 6-8 vikur en ekki lengur eins og óttast hafði verið.

Heimir segist ekki pirra sig á hlutum sem hann ræður ekki við. Sam Allardyce vill að Gylfi spili með Everton áður en tímabilið er á enda en Heimir vonar að hann fari varlega.

,,Við vitum ekkert meira, við vitum hvernig meiðslin eru. Tognað liðband, vonandi fer hann ekki of snemma af stað,“ sagði Heimir.

,,Ég hef tekið þá ákvörðun að svekkja mig ekki á hlutum sem ég ræð ekki við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar