fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Fjölnir er Reykjavíkurmeistari 2018

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Fylkir mættust í úrslitum Reykjarvíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri Fjölnis.

Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Albert Brynjar Ingason jafnaði metin fyrir Fylki undir lok fyrri hálfleiks.

Albert Brynjar kom Fylki svo yfir í upphafi síðari hálfleiks en tvö mörk frá Þóri Guðjónssyni tryggðu Fjölni sigur.

Fjölnir er því Reykjavíkurmeistari 2018 og Fylkir tekur silfrið í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik