fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Iniesta á leið til City? – De Gea að fá 350 þúsund pund á viku?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Manchester City mun berjast við Manchester United og Tottenham um Ryan Sessegnon 17 ára bakvörð Fulham. (Mirror)

Alan Pardew er að missa starf sitt hjá West Brom. (Telegraph)

Jonny Evans, Ben Foster, Craig Dawson, Jay Rodriguez fara allir ef West Brom fellur. (Sun)

Joachim Löw er líklegastur til að taka við Arsenal. (Mail)

Arsenal og Chelsea hafa bæði áhuga á Carlo Ancelotti í sumar. (Express)

Arsenal er tilbúið að selja Aaron Ramsey. (Mail)

Manchester United mun bjóða David De Gea 350 þúsund pund á viku svo að hann fari ekki til Real Madrid. (Star)

Everton ætlar að fá Jamie Vardy í sumar. (Mirror)

Pep Guardiola vill fá Andres Iniesta til Manchester City í sumar. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar