fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Liverpool bíður eftir svari frá Goretzka – United leiðir kapphlaupið um Seri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Peter Crouch er á óskalista Chelsea eftir að Andy Carroll meiddist. (Telegraph)

Þá vill félagið fá þá Edin Dzeko og Emerson Palmieri frá Roma en þeir kosta saman í kringum 77 milljónir punda. (Star)

Chelsea er tilbúið að láta Michy Batshuayi fara til Roma í staðinn fyrir Dzeko. (Sky Italia)

David de Gea mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við United á næstu dögum og þar með draga úr sögusögnum um að hann sé að fara til Real Madrid. (ESPN)

Manchester City hefur áhuga á Emre Can, miðjumanni Liverpool en framtíð hans veltur á því hvort að Leon Goretzka komi til félagsins. (Mirror)

Tottenham og Manchester United berjast um Lucas Moura. (L’Equipe)

Alexis Sanchez hefur verið látinn æfa með unglingaliði félagsins þar sem að hann er á förum til United. (Times)

United leiðir kapphlaupið um Jean-Michael Seri, miðjumann Nice en Liverpool og Chelsea hafa einnig áhuga á honum. (Mirror)

Chelsea gæti farið í félagaskiptabann fyrir semja við erlenda leikmenn sem eru yngri en 18 ára. (Guardian)

Brighton hefur áhuga á Jurgen Locadia, framherja PSV. (Telegraaf)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433
Í gær

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna
433
Í gær

Mark De Bruyne dugði til

Mark De Bruyne dugði til