fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

180 milljóna punda pakki fyrir United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Heildarpakkinn verður 180 milljónir punda fyrir Manchester United í kaupunum á Alexis Sanchez. (Telegraph)

Sanchez mun þéna 400 þúsund pund á viku. (Independent)

Liverpool hefur sagt Sevilla að félagið sé ekki til í að seja Daniel Sturridge. (Mail)

Andy Carroll getur ekki æft með West Ham en félagið segir að ekkert sé að honum. (Mirror)

Manchester United er byrjað að ræða við David de Gea um nýjan samning. (Telegraph)

Real Madrid vill fá Neymar, Eden Hazard og Robert Lewandowski. (Marca)

Everton gæti reynt að kaupa Juan Bernat bakvörð FC Bayern. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“