fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Hefur Coutinho tjáð Liverpool að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef taka má mark á Sport, á Spáni þá hefur Philippe Coutinho látið Liverpool vita af því að hann vilji ekki spila aftur fyrir félagið.

Coutinho fór fram á sölu í sumar þegar Barcelona sýndi honum áhuga en Liverpool neitaði að selja.

Sóknarmaðurinn spilaði ekki þangað til félagaskiptaglugginn lokaði. Í gær opnaði svo glugginn á nýjan leik og þá var Coutinho meiddur.

Sport segir að Coutinho hafi nú farið fram á sölu á nýjan leik en búist er við að Barcelona reyni að kaupa hann á næstu dögum.

Talið er að Liverpool muni ekki hlusta á tilboð undir 160 milljónir punda.

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports tekur undir frétt Sport og segir að Liverpool sé tilbúið að selja hann.

,,Coutinho verður ekkki „heill heilsu“ gegn Everton, tónn Liverpool um framtíð hans hefur breyst,“
sagði Balague.

,,Félagið er tilbúið að selja hann núna eða í sumar, að halda honum lengur en það virðist vera síðasti kosturinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu