fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik City og Leicester – Augero og De Bruyne bestir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna.

Raheem Sterling kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu en Jamie Vardy jafnaði metin fyrir gestina, tuttugu mínútum síðar og staðan því 1-1 í hálfleik.

Sergio Aguero hlóð svo í fernu í síðari hálfleik og niðurstaðan því öruggur 5-1 sigur heimamanna.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Man City: Ederson (7), Walker (7), Otamendi (6), Laporte (6), Zinchenko (6), De Bruyne (9), Gundongan (7), Fernandinho (7), B Silva (7), Aguero (9), Sterling (8).

Varamenn: Danilo (6).

Leicester: Schmeichel (4), Maguire (4), Dragovic (5), Fuchs (4), Albrighton (5), A Silva (5), James (5), Ndidi (5), Chilwell (4), Vardy (6), Diabate (5).

Varamenn: Simpson (5), Mahrez (5), Iheanacho (5).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“