fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður á þessari leiktíð.

Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og þá hefur hann skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur hins vegar að markið sem kom honum í gang hafi verið vítapyrnan sem skaut Egyptum á HM í Rússlandi í október á síðasta ári.

„Hvernig Egyptar fögnuðu vítaspyrnunni sem þeir fengu er eitt það besta sem ég hef séð,“ sagði Klopp.

„Ég hef aldrei séð annað eins. Þjóðverjar unnu HM árið 1990 og þeir fögnuðu ekki einu sinni svona. Þeir voru bara að fagna vítaspyrnunni og þú getur ímyndað þér pressuna sem fylgdi því að taka vítið.“

„Salah skoraði auðvitað en ég átti sjálfur erfitt með að horfa. Það ganga allir í gegnum ákveðin augnablik sem breyta lífi manns. Kannski var þetta þannig augnablik fyrir hann og við sjáum öll hvaða áhrif það hefur haft á hann,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey