fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Carvalhal með frábært svar þegar að hann var spurður út í mögleika Swansea gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdieldinni á laugardaginn næsta klukkan 14:00.

Heimamenn sitja sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 65 stig á meðan Swansea er í fjórtánda sæti deildarinnar með 31 stig, 3 stigum frá fallsæti.

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn mikilvæga gegn United.

„Ég hef aldrei tapað fyrir Mourinho eða á Old Trafford,“ sagði stjórinn léttur.

„Ástæðan fyrir því er einföld, ég hef aldrei spilað gegn honum og ég hef aldrei spilað á Old Trafford.“

„Tölfræði mín gegn honum og Old Trafford er því mjög góð,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi