fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Carvalhal með frábært svar þegar að hann var spurður út í mögleika Swansea gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdieldinni á laugardaginn næsta klukkan 14:00.

Heimamenn sitja sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 65 stig á meðan Swansea er í fjórtánda sæti deildarinnar með 31 stig, 3 stigum frá fallsæti.

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn mikilvæga gegn United.

„Ég hef aldrei tapað fyrir Mourinho eða á Old Trafford,“ sagði stjórinn léttur.

„Ástæðan fyrir því er einföld, ég hef aldrei spilað gegn honum og ég hef aldrei spilað á Old Trafford.“

„Tölfræði mín gegn honum og Old Trafford er því mjög góð,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“