fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Veðjaði á að barnabarnið myndi spila fyrir England – Græddi rúmlega tvær milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Cook, leikmaður Bournemouth spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England á dögunum.

Hann kom inn á sem varamaður fyrir Jesse Lingard á 71. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ítalíu.

Þetta var hans fyrsti leikur fyrir enska landsliðið en fyrir fjórum árum síðan veðjaði afi hans á það að hann myndi spila sinn fyrsta landsleik áður en hann yrði 26 ára.

Cook var þá fastamaður í liði Leeds og en afi hans fékk stuðulinn 33 á að hann myndi ná að spila fyrir England.

Hann setti 500 pund á veðmálið og fékk tæplega 17.000 pund til baka og er því rúmlega tveimur milljónum ríkari í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar