fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Mynd: Pogba heiðraði minningu föður síns með hjartnæmum skilaboðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland tók á móti Frakkland í vináttuleik í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.

Kylian Mbappe kom Frökkum yfir undir lok fyrri hálfleiks og það var svo Paul Pogba sem tvöfaldaði forystu gestanna með mark í upphafi síðari hálfleiks.

Fedor Smolov minnkaði muninn fyrir Rússa á 68. mínútu áður en Mbappe innsiglaði sigur Frakka á 83. mínútu með sínu öðru marki.

Þegar að Pogba skoraði lyfti hann treyju sinni til þess að heiðra minningu föður síns en hann lést á síðasta ári.

„Til hamingju með daginn pabbi. Takk fyrir að vaka alltaf yfir mér og bræðrum mínum,“ sagði Pogba ekki mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“