fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Einkunnir leikmanna United á leiktíðinni – Pogba og Sanchez slakir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig þegar níu leikir eru eftir af tímabilinu.

Þá féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í þessu mánuði eftir slæmt tap gegn Sevilla á Old Trafford, 1-2.

United er hins vegar komið í undanúrslit enska FA-bikarsins þar sem liðið mæti rTottenham og er það eini möguleiki liðsins á titli í ár.

Spilamennska liðsins hefur verið talsvert gagnrýnd á tímabilinu, sér í lagi spilamennska lykilmanna liðsins sem hafa margir hverjir, ekki staðið undir væntingum.

Hér fyrir neðan má sjá einkunnir leikmanna liðsins frá Mirror á tímabilinu, hingað til.

David de Gea – 8
Sergio Romero – 7
Antonio Valencia 6
Matteo Darmian – 2
Chris Smalling – 5
Eric Bailly – 6
Victor Lindelof – 4
Phil Jones – 5
Marcos Rojo – 3
Daley Blind – 3
Luke Shaw – 5
Ashley Young – 7
Scott McTominay – 6
Ander Herrera – 4
Nemanja Matic – 7
Marouane Fellaini – 5
Michael Carrick 4
Jesse Lingard – 7
Juan Mata – 6
Paul Pogba – 6
Alexis Sanchez – 3
Romelu Lukaku – 7
Marcus Rashford – 6
Anthony Martial – 6
Zlatan Ibrahimovic – 2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað