fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Gary Neville útskýrir hvernig Pogba getur snúið við blaðinu á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United telur að Paul Pogba, miðjumaður félagsins eigi ennþá framtíð hjá klúbbnum.

Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði United í undanförnum leikjum en Jose Mourinho virðist ekki hafa mikla trú á honum þessa dagana.

Miðjumaðurinn er ósáttur með lítinn spilatíma en miklar vonir voru bundnar við hann þegar hann kom til félagsins, sumarið 2016.

„Paul Pogba hefur allt til þess að spila fyrir United, á því leikur enginn vafi. Hann þekkir það að spila stærstu leikina, hann gerði það með Juventus,“ sagði Neville.

„Það sem hann verður að gera er að sýna stöðugleika. Sumir segja að ástæðan fyrir því að þetta hafi ekki gengið hingað til sé vegna þess að hann er ekki að spila í réttri stöðu. Aðrir segja að hann sé ekki nægilega einbeittur.“

„Í fótbolta eru hlutirnir aldrei svartir og hvítir. Leikmaðurinn hefur sýnar ástæður og stjórinn líka en eins og þetta blasir við mér þá skortir hann einbeitingu á vellinum, oft á tíðum.“

„Það er alltaf pressa hjá United, ef þú tapar leik þá finnurðu fyrir þeirri pressu. Svoleiðis er það núna og svoleiðis hefur það alltaf verið. Pogba verður að aðlagast því,“ sagði Neville að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta