fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Byrjunarlið Chelsea og Crystal Palace – Giroud byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Crystal Palace í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár.

Chelsea er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 53 stig, fimm stigum á eftir Tottenham sem er í fjórða sætinu.

Crystal Palace er í átjánda sæti deildarinnar með 27 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Chelsea: Courtois, Azpilicueta, Christensen, Cahill, Zappacosta, Kante, Fabregas, Alonso, Willian, Hazard, Giroud

Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Tomkins, Kelly, Van Aanholt, Townsend, McArthur, Milivojevic, Schlupp, Benteke, Sorloth

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Í gær

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“