fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Segir möguleika á að Coutinho fari til Katalóníu í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Burt blaðamaður Telegraph segir möguleika á því að Philippe Coutinho fari til Barcelona í janúar.

,,Ég held að það geti gerst í þessum glugga,“ sagði Burton á Sky Sports í gær.

,,Liverpool vill ekki selja en þessi saga er alltaf að þróast.“

Nike missti sig í gleðinni í gær og tilkynnti um komu Coutinho til Barcelona.

Barcelona vildi Coutinho í janúar og hann fór fram á sölu frá Liverpool. Liverpool neitaði að selja.

Sagt er að Barcelona muni í vikunni gera 130 milljóna punda tilboð í Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United