fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Sport

Bestu nágrannar í heimi: Frændur okkar í Færeyjum fögnuðu ákaft – Dásamlegt myndband

Frábært myndband af fagnaðarlátum í Þórshöfn

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2016 23:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að eiga góða að. Íslendingar eiga líklega bestu nágrannaþjóð í heimi. Þegar á hefur þurft að halda hafa Færeyingar aldrei verið lengi að rétta fram hjálparhönd.

Kærleikurinn sem ríkir á milli Íslands og Færeyja sást berlega í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld eins og meðfylgjandi myndband ber með sér. Þar var fjöldi fólks samankominn til að horfa á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum Evrópumótsins.

Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ragnar Sigurðsson jafnaði metin fyrir Ísland í byrjun leiks. Fögnuðurinn var líklega engu minni þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir eða þegar slóvenski dómarinn flautaði til leiksloka. Dásamlegt myndband af fögnuði Færeyinga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Í gær

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Í gær

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt