fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024
Sport

Netverjar gera stólpagrín að enska liðinu: Sjáðu myndirnar

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2016 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engum ofsögum sagt að enska landsliðið hafi valdið miklum vonbrigðum hjá Englendingum með tapinu gegn Íslandi í 16-liða úrslitum Evrópumótsins. Eins og fjallað hefur verið um hafa flestir verið duglegir að hrósa íslenska liðinu enda vann það verðskuldaðan sigur.

Frábær frammistaða íslenska liðsins hefur þó ekki komið í veg fyrir að netverjar hafa gert stólpagrín að hrakförum enska liðsins, enda hefur liðið ávallt brugðist þegar mest er undir. Englendingar hafa á að skipa góðum leikmönnum en einhvernveginn tekst þeim alltaf að klúðra hlutunum.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem breska blaðið Daily Mail tók saman og birti á vef sínum.













Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er hann besti leikmaður heims? – ,,Ég sé engan betri“

Er hann besti leikmaður heims? – ,,Ég sé engan betri“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki fá launin sem hann á inni – Heimtar að þeir borgi öllu starfsfólkinu

Vill ekki fá launin sem hann á inni – Heimtar að þeir borgi öllu starfsfólkinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Courtois ekki valinn í EM hópinn – Aðalmarkvörðurinn hefur spilað átta leiki

Courtois ekki valinn í EM hópinn – Aðalmarkvörðurinn hefur spilað átta leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vanda og Þorvaldur saman á ráðstefnu um framtíð kvennaknattspyrnu

Vanda og Þorvaldur saman á ráðstefnu um framtíð kvennaknattspyrnu
433Sport
Í gær

Belgar opinbera hóp sinn og stórstjarna er fjarverandi – Talið vera vegna ágreinings

Belgar opinbera hóp sinn og stórstjarna er fjarverandi – Talið vera vegna ágreinings
433Sport
Í gær

Orri Steinn orðaður við Evrópudeildarmeistarana í virtum miðli – Líkt við leikmann Manchester United

Orri Steinn orðaður við Evrópudeildarmeistarana í virtum miðli – Líkt við leikmann Manchester United