fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Mikið undir í Kópavoginum á morgun – Markahæsta liðið mætir því sem hefur fengið fæst mörk á sig

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 11:02

Það sauð upp úr þegar liðin mættust í fyrra. Mynd: Helgi Viðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið undir á Kópavogsvelli á morgun þegar topplið Bestu deildar karla, Breiðablik og Víkingur, eigast við.

Það hefur mikill hiti verið milli þessara liða undanfarin ár og kórónaðis það í leiknum á Kópavogsvelli í fyrra, þegar allt sauð upp úr eftir leik.

Víkingur er á toppi deildarinnar með 21 stig og er Breiðablik í öðru sæti með 18 stig. Blikar fara á toppinn á markatölu með sigri á morgun.

Hér að neðan má sjá nokkra tölfræði í aðdraganda leiksins annað kvöld.

Breiðablik hefur skorað flest mörk (21) í deildinni. 
Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) hefur búið til næstflest hættuleg færi (5) í deildinni.
Víkingur er með næstflest mörk (19) í deildinni.
Ekkert lið hefur oftar haldið hreinu en Víkingur (4).
Víkingur hefur fengið fæst mörk á sig (7) í deildinni. 

Innbyrðisviðureignir
Sigrar Breiðabliks: 12
Sigrar Víkings: 11
Jafntefli: 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu