fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fyrirsæta opnar sig um innihald skilaboða sem hún fékk frá frægum manni

433
Miðvikudaginn 29. maí 2024 08:30

Alexia Grace.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Alexia Grace heldur mikið upp á enska knattspyrnuliðið Aston Villa og fyrir tímabilið lofaði hún leikmönnum nektarmyndum fyrir að ná markmiðum sínum.

Grace lofaði myndunum ef Villa næði Meistaradeildarsæti, sem liðið svo sannarlega gerði heldur óvænt.

„Ég trúi ekki að við höfum endað í fjórða sæti. Það er algjör klikkun og ég bjóst alls ekki við því. Unai Emery er snillingur,“ segir Grace, en Emery er stjóri Villa.

Einn leikmaður Villa hefur þegar sett sig í samband við hana að hennar sögn til að innkalla loforðið.

„Það hefur einn sent á mig en við höldum því á milli okkar. Ég er ekki að fara að deila neinum nöfnum.“

Grace er með sína starfsemi á OnlyFans, þar sem hún græðir vel á fullorðinsefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“