fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Þriggja barna faðir vann 7,7 milljónir í Víkingalottó

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 29. júní 2016 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja barna faðir á Akureyri vann bónusvinninginn í Víkingalottóinu síðastliðinn miðvikudag.

Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að stærð Víkingalottópottsins hafi heillað hann. Því ákvað hann að kippa með sér einum miða um leið og hann keypti bensín á bílinn hjá Olís.

Á miðvikudagskvöldið sá hann á netinu að bónusvinningurinn hafi verið seldur á Akureyri og lét renna miðanum í gegnum sölukassa daginn eftir. Þá kom í ljós að hann var vinningshafinn.

Afgreiðslustúlkan varð, að hans sögn, hvít í framan þegar hún tilkynnti honum að hann hefði unnið 7,7 milljónir króna. Hann segir að að hún hafi verið í meira sjokki heldur en hann sjálfur.

Í tilkynningunni segir ennfremur að vinningshafinn ætli að nota vinninginn til að greiða niður skuldir og í aðra almenna skynsemi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Í gær

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra