fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Þingmaður segir Pírataspjallið eyðilagt af „tröllum“

„Það virðist vera lögmál að tröllin munu fá að sigra ef við leyfum þeim að grassera“

Auður Ösp
Miðvikudaginn 4. maí 2016 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það virðist vera lögmál að tröllin munu fá að sigra ef við leyfum þeim að grassera og tröllin eyðileggja út frá sér,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata en hún vill meina að verið sé að eyðileggja Píratastpjallið af einstaklingum sem leitist við að afvegaleiða umræðun með leiðindinum og tröllslátum. Pírataspjallið er óformlegur samræðuvettvangur stuðningsmanna Pírata á samskiptamiðlinum Facebook.

Þetta kemur fram á Eyjunni og er vísað þar í færslu Ástu á Pírataspjallinu sjálfu. Segir hún að lýðræðisleg umræða þurfi að einkennast af því að fólk hafi vettvang til þess að geta átt í skoðanaskiptum, án þess að vera kaffært í einhverju suði, eða af internettröllum.

Stingur hún meðal annars upp á einskonar lýðræðisbyltingu á Pírataspjallinu, þar sem hægt væri að samþykkja siðareglur spjallsins í krafti fjöldans sem byggðu á grunngildum Pírata. Þá stingur hún einnig upp á að haldinn verði málfundur um Pírataspjallið.

„Bjóða tröllunum og spurja afhverju þeir eru að nota þetta spjall til að markvisst afvegaleiða umræðuna og vera með leiðindi og tröllslæti. Byrja á þvi að spjalla hvað viljum við frá Pírataspjallinu og hvað hefur virkað vel annarsstaðar.“

Hér má lesa frétt Eyjunnar í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“