fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Hælisleitendur reyndu að komast um borð í skip við Sundahöfn í nótt

Voru stöðvaðir af lögreglu

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. maí 2016 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn á athafnasvæði Eimskipa við Sundahöfn á þriðja tímanum í nótt. Í dagbók lögreglu kemur fram að mennirnir, sem eru hælisleitendur, hafi reynt að komast um borð í millilandaskip. Þeir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu.

Þá voru sex ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi og í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þar á meðal var einn sautján ára ökumaður sem ók gegn einstefnu á Vesturgötu rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var foreldri gert viðvart, að sögn lögreglu.

Tilkynnt var um slys á veitingahúsi við Austurstræti klukkan tvö í nótt, en þar hafði kona dottið og fengið sár á höfuðið. Þá var tilkynnt um reiðhjólaslys a Krísuvíkurvegi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi, en þar hafði maður dottið af reiðhjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á Slysadeild og er mögulega viðbeinsbrotinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum