fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Móðir Jennifer Aniston látin

Hitti hana í fyrsta skipti í 5 ár nokkrum dögum áður en hún lést

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 26. maí 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Jennifer Aniston, Nancy Dow, er látin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikkonunni í gærkvöldi. Þar segir að Nancy hafi látist á friðsælan hátt umkringd fjölskyldu og vinum eftir langvinn veikindi.

„Við óskum þess að einkalíf okkar verði virt á meðan við tökumst á við sorgina,“ segir Jennifer sem heimsótti móður sína í fyrsta skipti í fimm ár þann 12 maí síðastliðinn. Samkvæmt heimildum Radar Online var Nancy flutt í skyndi á sjúkrahús í Los Angeles um síðustu helgi þar sem hún lést í gær.

Heimildamaður slúðurmiðilsins In Touch Weekly segir að Jennifer hafi viljað ná sáttum við móður sína áður en hún lést. Þar kemur sömuleiðis fram að Nancy hafi fengið mörg alvarleg heilablóðföll áður en hún lést. Hún var að hætt að geta talað og gengið.

Fjölmiðlar hafa í mörg ár gert sér mat úr deilum þeirra mæðgna. jennifer sjálf viðurkenndi að þær ættu ekki skap saman. En Nancy skrifaði meðal annars opinskáa bók sem fjallaði um líf dóttur sinnar. Eftir að hún kom út töluðust þær ekki saman svo árum skipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát