fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Eiginkona Tom Jones látin

Gengu í hjónaband þegar þau voru sextán ára

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 11. apríl 2016 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melinda Rose Woodward, eiginkona velska tónlistarmannsins Tom Jones, er látin. Jones og Melinda höfðu verið gift í tæp 60 ár, en þau gengu í hjónaband árið 1957.

Banamein Melindu, sem alla tíð var kölluð Linda, var krabbamein, en hún var 75 ára þegar hún lést. Í yfirlýsingu sem talsmenn fjölskyldunnar sendu frá sér kemur fram að barátta Lindu gegn þessum illvíga sjúkdómi hafi varað stutt.

Tom og Linda kynntust þegar þau voru 12 ára og giftust þegar þau voru aðeins sextán ára. Þau eignuðust einn son, Mark, 59 ára, en hann starfar í dag sem umboðsmaður föður síns.

Tom Jones stærði sig eitt sinn af því að hafa sængað með 250 konum á einu ári á hátindi ferils síns, en þrátt fyrir að hafa ítrekað sængað hjá öðrum konum sagði hann að hjónabandið stæði styrkum fótum. Tom Jones kom hingað til lands síðasta sumar og hélt tónleika í Laugardalshöll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát