fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

„Fimmti Bítillinn“ er látinn

George Martin lést á heimili sínu 90 ára að aldri – Einn allra áhrifamesti upptökustjóri tónlistarsögunar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. mars 2016 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Martin, sem gjarnan hefur verið kallaður „fimmti Bítillinn,“ er látinn. Martin var einn allra áhrifamesti upptökustjóri tónlistarsögunnar en hann kom Bítlunum á kortið í upphafi sjöunda áratugs síðustu aldar.

Það var Ringo Starr, trommari Bítlanna, sem tilkynnti um andlát Martins á Twitter í gær.

Í tilkynningu frá sem barst síðar frá aðstandendum Martins segir að hann hafi látist á heimili sínu vegna aldurs, en hann var 90 ára þegar hann lést.

Martin er þekktastur fyrir að taka upp og útfæra lög Bítlanna. Martin gerði samning við drengina frá Liverpool árið 1962, eftir að þeim hafi verið hafnað af nokkrum útgáfufyrirtækjum.

Martin naut gríðarlegrar velgengni í tónlistargeiranum og tók meðal annars upp, og útfærði, 30 smáskífur sem náðu efsta sæti á breska vinsældarlistanum og 23 í Bandaríkjunum. Árið 1996 var hann svo sleginn til riddara af Elísabetu Englandsdrottningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs