fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Frans páfi kominn á Instagram

Með yfir 500 þúsund fylgjendur á nokkrum klukkustundum – „Ég er að hefja nýtt ferðalag“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. mars 2016 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frans páfi er kominn með sinn eigin aðgang á Instagram. Aðgangurinn varð virkur í morgun og hefur páfi þegar birt tvær myndir á samfélagsmiðlinum.

Frans páfi tilkynnti síðastliðinn fimmtudag að hann myndi stofna aðgang á Instagram og að hann yrði gerður virkur í dag. Nú, þegar aðeins nokkrar klukkustundir eru síðan Frans gerðist notandi, hefur yfir hálf milljón manns byrjað að fylgja honum á Instagram.

Instgram er þó ekki eini samfélagsmiðilinn sem Frans páfi notar. Hann er til að mynda öflugur á Twitter, þar sem hann er með hátt í 9 milljónir fylgjenda. Frans birti færslu á Twitter fyrr í dag þar sem hann tilkynnti fylgjendum sínum að hann væri kominn á Instagram.

„Ég er að hefja nýtt ferðalag, á Instagram, þar sem ég geng með ykkur á Guðs vegum,“ sagði Frans á Twitter.

//platform.twitter.com/widgets.js

Notendanafn Frans páfa á Instagram er „Franciscus.“ Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem hann er búinn að birta.

A photo posted by Pope Francis (@franciscus) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés