fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

17 ára stúlka myrti ömmu sína

Pressan
Laugardaginn 10. janúar 2026 13:30

Tara King. Lögreglumynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján ára gömul stúlka í Galveston, Texas, hefur játað að hafa myrt móður í félagi við 18 gamlan kærsta sinn. Sakborningurinn heitir Tara King og var hún dæmd í ævilangt fangelsi þann 5. janúar síðastliðinn.

Þann 6. febrúar árið 2025 höfðu nágrannar hinnar 61 árs gömlu Tammy King samband við félagsmálayfirvöld og báðu um að aðstæður á heimili hennar yrðu kannaðar þar sem þau hefðu hvorki heyrt hana né séð í marga daga. Er lögregla koma á vettvang kom í ljós að Tammy hafði verið skotin til bana og hafði líklega verið dáin í marga daga.

Frekari rannsókn leiddi í ljós að skotvopn og reiðufé höfðu verið tekin úr íbúðinni.

Lýst var eftir Töru King og kærasta hennar, Uriah Urick, og fundust þau í bænum Laredo í Texas. Þar höfðu þau reynt að breyta útliti sínu og höfðu litað hár sitt. Höfðu þau reynt að fá fólk að keyra sig út úr Texasríki gegn greiðslu.

Yfirheyrslur leiddu í ljós að Tammy King hafði verið myrt í kjölfar rifrildis við barnabarn sitt þar sem Tara vildi ekki fara í skólann.

Ungmennin þurfa nú að gjalda fyrir þennan glæp með ævilöngu fangelsi.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest