fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. janúar 2026 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth hefur áhuga á að fá framherjann Ethan Nwaneri að láni frá Arsenal, samkvæmt The Independent.

Nwaneri, sem er 18 ára gamall og leikur með enska U21 árs landsliðinu, hefur átt erfitt uppdráttar með að fá reglulegan spilatíma með aðalliði Arsenal á tímabilinu.

Þrátt fyrir það er talið að hann kjósi helst að vera áfram hjá Arsenal út tímabilið frekar en að fara á lánssamning í janúarglugganum.

Arsenal metur Nwaneri mikils til framtíðar og vill halda áfram þróun hans innan félagsins.

Bournemouth lítur hins vegar á hann sem áhugaverðan kost til að styrkja sóknarlínu sína til skemmri tíma en Antoine Semenyo er farin til Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye