fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Fókus
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 20:30

Dr. Arthur Brooks

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Arthur Brooks er bandarískur félagsvísindamaður, rithöfundur og prófessor sem er þekktur fyrir rannsóknir sínar á hamingju, lífsgæðum og samfélagsmálum.

Hann hefur skrifað margar bækur um hamingju og mannleg samskipti, meðal annars bókina Build The Life You Want með Opruh Winfrey.

Brooksvar gestur í hlaðvarpi fyrir stuttu og sagði að það væru „fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi.“

Þær eru, að hans sögn:

„Hafa meira gaman saman.

Mikið af augnsambandi, eins og þegar þið talið saman.

AAS – Alltaf að snertast, verið alltaf að snerta hvort annað.

Lesið fyrir hvort annað.“

Hann útskýrir hvert atriði nánar í myndbandinu hér að neðan.

@arthurcbrooksWorking on a marriage is not about re-living the problems. It is about rebuilding the connection. More shared fun, more eye contact, more physical closeness, and simple moments like reading to each other can change the emotional tone of a relationship. These small habits often do more than endless conversations about what went wrong.

♬ original sound – Dr. Arthur Brooks

Allan þáttinn má horfa á hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nanna vill að árið 2026 verði árið þar sem við jörðum þessa umræðu

Nanna vill að árið 2026 verði árið þar sem við jörðum þessa umræðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“