fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

433
Miðvikudaginn 31. desember 2025 15:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Ísland féll í C-deild Þjóðadeildarinnar og mistókst að komast í umspil um sæti á HM á árinu. Það er þó margt jákvætt í kringum karlalandsliðið undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar og var farið í það í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Það er fullt jákvætt. Ísak Bergmann og Hákon Arnar eru 2003 módel. Orri Steinn spilaði ekkert í undankeppninni, hann er 2004 módel. Framtíðin er björt fram á við,“ sagði Kristján.

„Sverrir Ingi þarf einhvern í vörnina með sér, það þarf að spila vörn líka. Maður sér kannski ekki í fljótu bragði að margir geti komið inn og leyst það fyrir okkur. Við erum með tvo mjög frambærilega markmenn.

Arnar er mjög frambærilegur þjálfari og þessir leikir á móti Frökkum voru mjög góðir. Við skorum jöfnunarmark í París sem hefði aldrei verið tekið af hinum megin. Ég trúi að Arnar muni finna rétta blöndu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
Hide picture