fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari reynir markvisst að nota fleiri leikmenn í sínum leikjum en tilfellið var hjá gullkynslóðinni, til að gera liðið sjálfbærara til lengri tíma.

Arnar var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun og fór yfir landsliðsárið. Benti hann á að hann hafi notað 28 leikmenn í undankeppninni fyrir HM.

„Við erum minnugir þess sem gullaldarliðið gerði, 2016-18 var kannski 14-15 manna kjarni, þannig að við erum að stækka hópinn verulega,“ sagði Arnar.

„Ég held að það sé bara nauðsynlegt. Ég er búinn að horfa mikið á gullaldarliðið síðustu vikur, sem hefur verið hrikalega gaman. Allir þessir leikir á EM og HM, gaman að sjá hvernig við vorum að spila og reyna að læra eitthvað af því sem við gerðum vel.

En það sem sló mig, eftir að hafa horft á þessa leiki, var að þessi tími var mjög stuttur. Hann var bara í nokkur ár, sem þýddi það að við vorum ekki nægilega tilbúnir þegar gullkynslóðin hvarf af vettvangi. Næsta áskorun fyrir okkur er að gera liðið meira sustainable.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu