Birgir Örn Steinarsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Biggi í Maus eins og við þekkjum hann best, hefur birt lista sig yfir 100 íslensku lög ársins. Biggi segir árið hafa verið stórkostlegt ár í íslenskri tónlist og mótspyrnuna gegn gervigreind hafna og manngerð fegurð og gæði upphafin aftur.
„Hér kemur listinn yfir bestu íslensku lögin árið 2025. Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist. Samt, enn og aftur, var froðan alls ráðandi á yfirborði meginstraumsins. Góðu fréttirnar eru að mótspyrnan er hafin. Með tilkomu gervigreindar í tónlist hefur orðið vitundarvakning hjá ungum tónlistarunnendum sem krefjast nú manngerða hljóða. Fókusinn er því loksins að færast frá „stemmnings-tónlist“ yfir í að upphefja aftur manngerða fegurð og gæði – þá hluti sem tölvan getur ekki skapað. Tími froðunnar er liðinn. Sláum hana af. Hér eru 100 bestu íslensku lögin.“
Lögin eru þó 103 eins og sjá má á þessum góða lista:
- Króli – Kókómjólk
- Arnór Dan, Bomarz – Lighthouse
- Virgin Orchestra – Heat
- KK, Ólöf Arnalds, Önnu Jónu Son – Öll þín tár
- Pétur Ben – Pink Cream
- Þorsteinn Kári – Skuggamynd
- Rakel – Rescue Remedy
- Pitenz – Fotoapéeritif
- Múm – Mild at heart
- Lára – þekki ekki (remix)
- Biggi Maus & MeMMM – Bandalag dauðra dúfna
- Elín Hall – Wolf Boy
- Fríða Dís – Must take this road
- Róshildur – Tími, ekki líða
- Hildur – Dúnmjúk
- Kári Egils – Midnight Sky
- Páll Óskar & Benni Hemm Hemm – Einn af blómunum
- Laufey – Forget-Me-Not
- Valdimar – Lungu
- Dalia – Bullshit!
- Salóme Katrín & Bjarni Daníel – always and forever
- Árný Margrét – Day old thoughts
- Bríet – Wreck me
- Ólöf Arnalds, Skúli Sverris & Davíð Þór – Tár í morgunsárið
- Lúpína – Bergmál
- Daði Freyr – I don’t wanna talk
- Digital Ísland – eh plan?
- Straff – Wagabajama
- Farmland – My house
- Mono Town – The Wolf
- Aron Can, Alaska1867 & Þormóður – Ljósin kvikna
- Auður – Varðveiti næturnar
- Cell7 – Runnin
- Ólafur Arnalds & Tales – We didn’t know we were ready
- Ásta – Ástarlag fyrir vélmenni
- GKR – Stælar
- Torfi – Lárétt
- Rebekka Blöndal & Ari Árelíus – Vofa
- Hermigervill – Pylsa
- Friðrik Dór & Bubbi – Til hvers þá að segja satt?
- Supersport! & Straff – Stærsta hugmyndin
- Kusk & Óviti – Loka augunum
- Sycamore Tree – Forest rain
- Kiasmos – Sisteron
- Brimbrot – Látrabjarg
- Hasar – Gera sitt besta
- Ásgeir – Ferrris Wheel
- Of Monsters and Men – Ordinary Creature
- Spacestation – Loftið
- Brynja Rán – Lullaby
- Biggi Maus & MeMMM – Blóðmjólk
- Soffía – Redwing
- Gúa – Óstöðug
- Oddnyrosa – Cage of reminders
- Mani Orrason – Pushing
- Luigi & Saint Pete – Lyftessu
- Kaleo – Back Door
- Önnu Jónu Son – I shall be released
- Rams – Guttered
- Orang Volante – Heavy Stone
- Julian Civilian – Róa
- CeaseTone – Only Getting Started
- Inspector Spacetime – Catch Planes
- Gugusar – Reykjavíkurkvöld
- Ari Árelíus – Sakramenti
- Anya Shaddock – Útlagi
- Flesh Machine – Taking my time
- Jóhann Egill – Traust
- Stefan Thormar – Hero Complex
- Nýdönsk – Hálka lífsins
- Brenndu Bananarnir – Fyrirgefðu Kisi
- Mælginn – Góðu róli
- The Vintage Caravan – Riot
- Snorri Helgason – Megi það svo vera
- Steinunn & Gnúsi Yones – Taktfast hjarta
- Tatjana & Birnir – Efsta hæð
- TRPTYCH 6 Lay Low – Weave into everything
- Tómas Jónsson – Oddaflug
- Funi Kun – Fyrstu kynni
- Yón – Simply not enough
- Tár – Fucking run like hell
- Xiupill – Because of us
- Birnir & Tiny – Í allan dag
- XXX Rotweiler hundar – Karma
- Icy-G – Dreyma
- Kísleifs – Reykjavík!
- Volæði – Sólmyrkvasóðinn
- Creature of Habit – fönix
- Joey Christ & Ízleifur – Sjálfselskur
- dóttir.x – want u
- Imba – Day by day by day
- Drengurinn fengurinn – Framandi pakk
- Alaska1867 & Young Nazareth – SMS
- BKPM – Vafið í plasti
- Hárún – Enda alltaf hér
- Ómar Guðjónsson – Garðaskóli
- Jónfrí – Gleymdu því
- Diamond Dolls – Mothers eyes
- Hugarró – Fungi Fear
- Hekla – Í ösku og eldi
- LucasJoshua – All Ovr the floor
- CHÖGMA – Veðurfréttir
- Ruddin & Biggi Maus – Blokkaðu mig