fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmenn, núverandi og fyrrverandi, minnast Age Hareide líkt og fleiri eftir að tilkynnt var um andlát fyrrum landsliðsþjálfarans í gær.

Hareide hafði verið að glíma við krabbamein í heila og greindi sonur hans, Bendik, frá andláti þessa reynslumikla og sigursæla þjálfara í gær.

Meira
Age Hareide er látinn

„Hvíldu í friði goðsögn. Frábær þjálfari en fyrst og fremst yndisleg manneskja,“ skrifar Jóhann Berg Guðmundsson.

„Fyrirmyndarmanneskja, þjálfari og herramaður. Takk fyrir allar minningarnar,“ skrifar Alfreð Finnbogason.

Mun fleiri taki í svipaðan streng, en hér að neðan er aðeins brot af kveðjum landsliðsmanna til síns fyrrum þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar