fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 27. desember 2025 12:00

Ellý hefur áhyggjur af Guðmundi Inga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan Ellý Ármanns er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum og öðru áhugaverðu sem hefur verið í deiglunni undanfarið ár.

Það hafa öll spjót staðið á Guðmundi Inga Kristinssyni, barna- og menntamálaráðherra, núna í loks árs og er hann kominn í veikindaleyfi. Við spurðum Ellý: „Hvernig sérðu 2026 hjá honum og mun hann snúa aftur í ráðherrastól?“

„Ég hef áhyggjur af heilsufari hans og honum líður ekki vel. Það er erfitt að fara í gegnum veikindi. Þetta er hárrétt hjá honum að draga sig til baka, en það er einhver sem er yngri sem kemur í hans stað. [Guðmundur] þarf að taka sér tíma til að jafna sig, og ekki veit ég hvort hann sest aftur í ráðherrastólinn, af því að hann er að takast á við erfið veikindi. Og við sendum honum bara ljós,“ segir Ellý og sendir Guðmundi ljós og bætir við að hún sjái hann ekki aftur í ráðherrastól.

video
play-sharp-fill

Smelltu hér til að horfa á áramótaþáttinn í heild sinni, þú getur einnig hlustað á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

Fylgdu Ellý á Instagram og TikTok.

Lesa meira um áramótaspá Ellýjar Ármanns:

Íslenskt samfélag 2026

Verður söngvakeppni?

Slæm tíðindi fyrir Valkyrjustjórnina

Valdamikið ár í vændum fyrir Snorra

Auddi Blö er bara rétt að byrja

Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun

Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun
Hide picture