fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

United mætt af krafti í kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 11:00

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið vera komið af krafti í baráttuna um að fá sóknarmanninn Antoine Semenyo frá Bournemouth.

65 milljóna punda klásúla er í samningi Semenryo sem hægt er að virkja frá 1. janúar. Samkeppnin er þó hörð, því bæði Manchester City, Tottenham og Liverpool hafa einnig áhuga á leikmanninum.

Samkvæmt The Independent lítur stjórn United á Semenyo, sem er 25 ára, sem raunhæfan kost. United myndi helst vilja bíða fram á sumar með tilboð, en gæti neyðst til að bregðast fyrr við ef keppinautur virkjar ákvæðið.

Helsta áhyggjuefnið er af fjárhagslegum toga, þar sem 65 milljóna punda kaup gætu haft áhrif á önnur markmið félagsins, einkum kaup á miðjumanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Í gær

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Í gær

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar