fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. desember 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir sjónvarpsaðdáendur eru rétt búnir að ná sér eftir 10 þátta áhorf af ellilífsárum hins fýlda Felix og eiginkonu hans Klöru þegar fregnir berast af því að Finnar eru alsælir með þáttaröðina.

„Frábær ný þáttaröð” segir í umsögn Ilta-Sanomat sem er eitt stærsta og mest lesna dagblað Finnlands.

„Tíu þáttaröð Felix og Klara tekst vel upp á margan hátt. Þáttaröðin skín í gegn í lýsingu sinni á konu sem er á hljóðlátan hátt ánægð með hlutverk sitt og manni sem er afar tryggur meginreglum sínum. Þáttaröðin býður upp á þroskandi jafningjastuðning fyrir þá sem eru í svipaðri stöðu. Hún opnar einnig augu yngri áhorfenda um tilfinningalega umbyltingu og umfang slíkra lífsbreytinga. Vanlíðan Felix birtist sem hreinskilin, næstum frumstæð viðbrögð. Að horfa á hljóðláta þjáningu hans er hjartnæmt. Vel þess virði að horfa á þáttaröðina.“

Tekið er meðal annars fram að Jón Gnarr er óþekkjanlegur í gervi Felix og að fjórar klukkustundir hafi tekið að setja gervið á Jón.

Ragnar Bragason leikstjóri og Jón Gnarr deila báðir umsögn Ilta-Sanomat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gímaldin gefur út nótnahefti og helmingur rennur til verkefna á Gaza

Gímaldin gefur út nótnahefti og helmingur rennur til verkefna á Gaza
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk