fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

433
Miðvikudaginn 17. desember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum franski miðjumaðurinn Christian Karembeu, sem fagnaði 55 ára afmæli sínu á dögunum, átti glæsilegan feril sem innihélt 53 landsleiki fyrir Frakkland og þrjú ár hjá Real Madrid, auk stuttrar dvalar hjá Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Daily Star rifjar upp áhugaverða sögu í tilefni þess.

Karembeu giftist skíðakonu frá Líbanon, Jackie Chamoun, í maí 2017 og þau eignuðust dóttur í september sama ár. Jackie vakti gríðarlega athygli í heimalandi sínu fyrir nektarmyndir sem fóru í dreifingu á netinu fyrir vetrarólympíuleikana 2014, þar á meðal ein sem sýndi hana bera að ofan á skíðum.

Chamoun baðst afsökunar í Facebook-færslu og sagðist myndirnar ekki ætlaðar dreifingar til almennings. „Ég vil biðja alla sem sáu þetta að hætta að deila því, það mun hjálpa mér að einbeita mér að þjálfun og keppni.“

Skíðakonan vakti þó athygli fyrir hæfileika sína á skíðum og var hún ansi ung farin að keppa á meðal atvinnumanna, eða 14 ára gömul. En nektarmyndirnar komu mörgum í opna skjöldu og þótti einhverjum hún ekki fyrirmyndarfulltrúi fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim