fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal vill bæta aðeins við leikmannahóp sinn í janúar til að halda dampi á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Arsenal er sem stendur með tveggja stiga forskot á Manchester City en þarf að halda þétt á spöðunum til að halda því svo.

Nú eru Skytturnar orðaðar við tvo leikmenn Real Madrid fyrir leikmannamarkaðinn í janúar.

Annar þeirra er brasilíski kantmaðurinn Rodrygo, sem áður hefur verið orðaður við Arsenal. Talið er að hann kosti næstum 80 milljónir punda.

Hinn er öllu minna þekktur, en það er Victor Valdepenas, 19 ára gamall varnarmaður sem er að stíga sín fyrstu skref með aðalliði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok