fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörð barátta um Oskar Pietuszewski, 17 ára kantmann Jagiellonia í Póllandi. Nokkur af stærstu félögum Evrópu hafa áhuga.

Pietuszewski hefur slegið í gegn í Ekstraklasa á þessu tímabili og er talinn eitt mesta efni Evrópu. Arsenal, Barcelona, Bayern Munchen og Manchester City eru öll á eftir honum.

Allir áfangastaðirnir heilla ungan leikmann eins og Pietuszewski en hann og fólkið í kringum hann munu vanda val sitt vel.

Pietuszewski er samningsbundinn Jagiellonia til sumarsins 2027 og er talið að félagið vilji um 15 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok