fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Eyþórsson, varnarmaðru Fylkis, hefur ákveðið að segja þetta gott í boltanum og leggja skónna frægu á hilluna.

„Meiri Fylkismann er vart hægt að finna, en Ásgeir hefur verið fyrirliði liðsins undanfarin ár, spilað lykilhlutverk innan vallar sem utan og verið mikill leiðtogi fyrir félagið,“ segir á vef Fylkis.

Ásgeir sem oft er kallaður Seðlabankastjórinn spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2011 og hefur alla sinn feril klæðst appelsínugulu treyjunni. Á ferlinum hefur hann klukkað inn hvorki meira né minna en 350 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 29 mörk.

„Við óskum Ásgeiri innilega til hamingju með glæsilegan feril. Það verður mikil eftirsjá af honum á vellinum, en við hlökkum til að taka á móti honum í nýju hlutverki sem stuðningsmanni liðsins í stúkunni.“

Ljóst er að þetta er áfall fyrir Fylki en liðið ætlar sér upp í Bestu deildina undir stjórn Heimis Guðjónssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok