fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. desember 2025 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mistókst að vinna Bournemouth á heimavelli þrátt fyrir yfirburði stóran hluta leiksins. Varnarleikur liðsins var hriplekur og endaði leikurinn 4-4.

Amad Diallo kom United yfir á 13. mínútu leiksins en þá hafði United haft mikla yfirburði. United hélt áfram að banka en tókst ekki að bæta við.

Antoine Semeyno jafnaði fyrir gestina á 40. mínútu en áður en flautað var til hálfleiks kom Casemiro United aftur yfir.

Síðari hálfleikurinn var svo varla farin af stað þegar Evanilson jafnaði og Marcus Tavernier kom gestunum yfir á 52. mínútu með marki úr aukaspyrnu.

Bruno Fernandes jafnaði fyrir heimamenn á 77. mínútu og Matheus Cunha kom United í 4-3, aðeins tveimur mínútum síðar.

Adam var ekki lengi í paradís því Eli Junior Kroupi jafnaði fyrir gestina á 84. mínútu og þar við sat. 4-4 jafntefli á Old Trafford.

Vandræði United á heimavelli áfram en uppskeran aðeins tvö stig í þremur leikjum gegn Everton, West Ham og Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift